Gerir grín að klæða­burði liðsfélaga síns

Cedrick Bowen er ekki bara leikmaður Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta heldur er hann einnig mikill samfélagsrýnir sem aðfluttur Bandaríkjamaður á Íslandi.