Jarðskjálfti við Kleifarvatn

Jarðskjálfti skók suðvesturhorn landsins þegar klukkuna vantaði tólf mínútur í tvö eftir miðnætti.