Allir eru sammála um að töfrar og vinsældir vinnunnar hafa minnkað. Kulnun og örmögnun vegna vinnu eru tískugreiningar samtímans. Mikill fjöldi fólks er í langtímaveikindaleyfi vegna atvinnutengdrar þreytu og þunglyndis. Vinnutíminn hefur verið styttur í áföngum til að minnka þetta vinnuböl en allt kemur fyrir ekki. Margir spekingar hafa skrifað um síðustu hugleiðingar manna á Lesa meira