Karólína Helenudóttir, ein af eigendum Sykurverks, segir að áhersla hafi frá upphafi verið lögð á gæði og handverk í bakstrinum.