Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is. Hermann Hreiðarsson er tekinn við sem þjálfari karlaliðs Vals en umræðan hefur verið á þann veg að hann fái aðeins takmörkuð völd á Hlíðarenda. „Hann fær ekki að ráða sér aðstoðarmann. Allir þjálfarar í öllum efstu deildum heims velja Lesa meira