Telur mikilvægt að snjóflóðin séu rýnd

„Rannsóknarrýni ætti alltaf að vera sjálfsögð þegar mannskaði eða meiriháttar fjárhagslegt tjón verður af völdum náttúruhamfara,“ segir Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar.