Hug­mynda­fræði­legur horn­steinn ESB

Markmiðið með samrunaþróuninni innan Evrópusambandsins og forvera þess frá upphafi, að til yrði að lokum evrópskt sambandsríki, var Kristjáni Vigfússyni að yrkisefni í grein á Vísi í gær.