Árið sem er að líða var viðburðaríkt á sjónvarpsvef Vísis. Yfir sjö þúsund myndböndum var hlaðið upp á vefinn á árinu og horft var á myndböndin um 10 milljón sinnum.