Hand­teknir grunaðir um fram­leiðslu fíkni­efna

Tveir voru handteknir í nótt grunaðir um framleiðslu og sölu fíkniefna, peningaþvætti, og vörslu fíkniefna. Málið er í rannsókn.