30 til 40 eftirskjálftar í nótt

Jarðskjálftinn skók suðvesturhorn landsins þegar klukkuna vantaði tólf mínútur í tvö eftir miðnætti.