Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið tvo einstaklinga vegna gruns um framleiðslu og sölu fíkniefna, peningaþvætti og vörslu fíkniefna.