Frjáls verslun var á sínum stað á líðandi ári og gaf meðal annars út hið árlega Tekjublað sem vakti mikla athygli að vanda.