Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Það er óhætt að segja að miðjumaðurinn Carlos Baleba sé metnaðarfullur en hann er á mála hjá Brighton á Englandik. Baleba ætlar sér að verða besti miðjumaður heims og horfir á myndbönd af leikmönnum eins og Paul Pogba, Kevin de Bruyne og Thiago Alcantara svo eitthvað sé nefnt. Baleba var sterklega orðaður við Manchester United Lesa meira