Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks ehf segir að dómur Hæstaréttar í nóvember síðastliðnum tryggi að Vesturverk geti haldið áfram vinnu við undirbúning Hvalárvirkjunar, þar sem virkjunin heldur þeim vatnasviðum sem gert var ráð fyrir. Jafnframt geti Landsnet haldið áfram að vinna að undirbúningi tengingar virkjunarinnar við meginflutningskerfið. Nokkrir eigendur Drangavíkur kröfðust þess að þeim yrði dæmt […]