Umbætur, uppbygging og árangur fyrir fólk eru mín ástríða sem bæjarstjóri Það eru forréttindi að vera bæjarstjóri, ekki kvöð og alls ekkert stöðutákn. Þetta er mikil vinna og ef þú leggur líf og sál í verkefnið færðu umbun í breyttum og betri lífsgæðum fólksins sem þú þjónustar. Svo einfalt er það. Ég held að það […]