Segja lögreglu misskilja málið

Lögregla lét í gær loka afhendingarstöðvum áfengisnetverslana Smáríkisins og Nýju vínbúðarinnar. Að sögn Sverris Einars Eiríkssonar, eiganda Nýju vínbúðarinnar, var um misskilning að ræða.