Noregur hyggst inn­leiða samfélagsmiðlabann

Norsk stjórnvöld skoða að setja á samfélagsmiðlabann fyrir börn undir fimmtán ára aldri. Þau feta þar með í fótspor Dana og Ástræla.