Hljómsveitin ÆFING frá Flateyri kom fram fyrsta sinn á fundi í Verkalýðsfélaginu Skildi í Samkomuhúsinu á Flateyri þann 27. desember árið 1968, fyrir réttum 57 árum. Hljómsveitin hafði verið við æfingar í nokkrar vikur fyrir áramótaball í Samkomuhúsinu og gerði hlé á meðan fundurinn var. Tóku þeir síðan eitt lag eftir fundinn og var vel […]