Engin ládeyða á Þórshöfn

Mikið er um að vera í sjávarútvegi á Þórshöfn. Til að mynda hefur Ísfélagið staðið þar að mikilli uppbyggingu og metár var hjá dragnótabátnum Geir. Þá skeggræða grásleppuveiðimenn á svæðinu frumvarp um kvótasetningu.