Þjálfar 2. flokk sam­hliða því að spila fyrir KR

Alexander Helgi Sigurðarson er nýr þjálfari 2. flokks KR í fótbolta. Félagið greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær.