Árið 2025 var ekki ár upplýsingaskorts. Það var ár skorts á hlustun. Í umræðunni um ferðaþjónustuna, skattheimtu og opinbera stefnumótun lágu staðreyndirnar fyrir allan tímann. Tölur voru aðgengilegar, reynslan skýr og áhrifin fyrirsjáanleg.