Snýr aftur til Manchester

Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur kallað Toby Collyer til baka úr láni frá West Brom en hann var lánaður fyrir tímabilið.