Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgals, er á því máli að Cristiano Ronaldo sé ekki að hugsa um það að ná þúsund mörkum á sínum ferli. Það eru ansi athyglisverð ummæli en Ronaldo verður 41 árs gamall í febrúar og spilar í dag í Sádi Arabíu. Ronaldo er búinn að skora 955 mörk á sínum ferli sem Lesa meira