Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Á jóladag hóf DV upprifjun á þeim stjórnsýsluúrskurðum sem vöktu einna mesta athygli á árinu og nú verður birtur seinni hluti umfjöllunarinnar en þar koma meðal annars við sögu vantrú Skattsins á að kona væri heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali sem stóð sig ekki í stykkinu þegar kom að myglu, þvottavél sem fékkst ekki keypt á kostakjörum Lesa meira