Bæta skólahús og sundlaug endurbyggð

Gert er ráð fyrir 252 millj. kr. afgangi í rekstri Bláskógabyggðar á næsta ári, en heildarvelta sveitarfélagsins þá er áætluð 3,5 milljarðar króna.