Andri Lucas Guðjohnsen, landsliðsmaður í fótbolta, verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Blackburn gegn Millwall.