Írar ætli að fylgja eftir til­lögu Heimis

Írska knattspyrnusambandið er með til skoðunar að fækka stuðningsmönnum gestaliða á Aviva-vellinum í Dublin eftir tillögu landsliðsþjálfarans Heimis Hallgrímssonar.