Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var stödd í fjölbýlishúsi í gær að sinna ótengdu verkefni þegar hún varð fyrir tilviljun vör við kannabisræktun í húsinu.