Sultur og seyra og dauði og drepsótt

Sögusvið skáldsögunnar Vegur allrar veraldar, eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur er Ísland undir lok miðalda, á fimmtándu öld, en fimmtánda öldin hefur verið nefnd týnda öldin vegna þess hve lítið er til af heimildum frá þeim tíma.