Mikilvægasta símtal sem ég hef fengið

Þegar Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hafði lokið framhaldsnámi frá Juilliard og var farinn að horfa fyrir alvöru út í heim hugkvæmdist honum að setja sig í samband við einn frægasta tengdason Íslands, Vladimir Ashkenazy.