Andri Lucas frá í mánuð

Andri Lucas Guðjohnsen, framherji Blackburn Rovers og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður frá í um mánuð eftir að hafa farið meiddur af velli í sigri á Millwall rétt fyrir jól.