Fótboltamennirnir tróna á toppnum

Orri Steinn Óskarsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru launahæstu atvinnuíþróttamenn Íslands með um hálfan milljarð í árslaun.