Spákonan Ellý Ármanns er gestur í áramótaþætti Fókuss, viðtalsþætti DV, þar sem hún spáir fyrir þekktum einstaklingum og öðru áhugaverðu sem hefur verið í deiglunni undanfarið ár. Það hafa öll spjót staðið á Guðmundi Inga Kristinssyni, barna- og menntamálaráðherra, núna í loks árs og er hann kominn í veikindaleyfi. Við spurðum Ellý: „Hvernig sérðu 2026 Lesa meira