Ráðast í breytingar eftir tillögu Heimis

Írska knattspyrnusambandið hyggst ráðast í breytingar eftir tillögur Heimis Hallgrímssonar, þjálfara karlalandsliðs þjóðarinnar.