„Manni finnst svolítið sorglegt að það hafi ekki verið lagt meira upp úr ásýndinni. Upplifunin er að þetta sé bara fyrir gróða og ekki verið að reyna að gera vel, að það sé engin hugsjón á bak við þetta,“ segir Svanhvít Helga Jóhannsdóttir um uppbyggingu sem hafin er í Skaftafelli. Svanhvít er meðal íbúa í Öræfum sem flest hafa verið...