Sala hefst að nýju í Grindavík

Mikilvægt er fyrir björgunarsveitina Þorbjörn að geta hafið flugeldasölu að nýju í Grindavík í ár en sveitin hefur ekki getað staðið fyrir slíkri sölu síðustu tvö ár. Flugeldasalan er ein helsta fjáröflun björgunarsveita um land allt og skiptir miklu fyrir rekstur þeirra