Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir íslenska manninn sem liggur þungt haldinn á spítala í Suður Afríku í kjölfar umferðarslyss í síðustu viku. Maðurinn er faðir drengs í meðferð í Suður Afríku en systir drengsins og föðuramma létust í slysinu.