Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, segir að hann hafi reynt sitt besta til að hjálpa landa sínum Gabriel Jesus sem er í dag mættur aftur á völlinn. Jesus skaddaði krossband fyrir þónokkru síðan og var lengi frá en sneri aftur í þessum mánuði gegn Club Brugge í Meistaradeildinni. Martinelli var mikið með Jesus er hann glímdi Lesa meira