Spænsks manns og þriggja barna hans er saknað eftir að bátur sökk í miklum sjógangi við vinsælan ferðamannastað í Indónesíu.