Fjöldi ríkja fordæmir ákvörðun Ísraels

Fjöldi ríkja, þar á meðal Sómalía, Tyrkland og Afríkusambandið í heild sinni, hafa brugðist ókvæða við ákvörðun Ísraels að viðurkenna sjálfstæði Sómalílands, fyrst allra ríkja.