RÚV: Þú skalt ekki önnur út­vörp hafa!

Ríkisútvarpið er útvarp allra landsmanna, segir á vef RÚV. Farið hefði vel á því að næsta setning væri í boðorðastíl: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa!