Einn bátur á sjó við landið í gær

Aðeins einn bátur var á sjó við landið í gær, ef frá eru talin nokkur erlend flutningaskip. Í morgunsárið reru skipverjar á Bárði SH frá Rifi og eftir um hálfar stundar stím lögðu þeir netin í sjó, skammt út af Hellissandi