‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, virðist hafa engan áhuga á að losa miðjumanninn Kobbie Mainoo á næsta ári. Mainoo er uppalinn hjá United en hefur ekki átt fast sæti í liðinu eftir að Amorim tók við undir lok 2024. Hann hefur verið orðaður við önnur félög á árinu en Amorim vonar að Englendingurinn sýni þolinmæði Lesa meira