Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Tvö stórlið hefja leik í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 í dag en alls fara sjö leikir fram í keppninni í dag. Arsenal og Brighton eigast við á Emirates vellinum í London og Liverpool spilar þá við Wolves á sínum heimavelli, Anfield. Wolves hefur verið slakasta lið deildarinnar hingað til og hefur enn ekki unnið leik Lesa meira