Í byrjunarliði Liverpool í fyrsta skipti

Ítalski knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa er í byrjunarliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í dag en Liverpool mætir botnliði Wolves á heimavelli klukkan 15.