Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á City Ground, heimavelli Nottingham Forest. Manchester City kom í heimsókn að þessu sinni í leik sem lauk með sigri gestaliðsins, 2-1. Tijani Reijnders kom City yfir í leiknum snemma í seinni hálfleik en sú forysta var ekki í gildi lengi. Omari Hutchinson Lesa meira