City tyllti sér á toppinn

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið en þar áttust við Nottingham Forest og Manchester City á City Ground í Nottingham. Gestirnir unnu góðan 2:1 sigur og skelltu sér að minnsta kosti tímabundið á toppinn í deildinni.