Jessica Poteet er kona frá Missouri í Bandaríkjunum, sem hefur búið undanfarin sjö ár á Íslandi. Í gærkvöld, rétt fyrr miðnætti, varð hún fyrir alvarlegri líkamsárás skammt frá heimili sínu í Laugarneshverfi. Hún var á kvöldgöngu er hún varð vör við karlmann að kíkja inn í bíla á Kirkjustandi, nálægt Laugarnesvegi. Þegar hún kom nær Lesa meira