Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“
Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Hann mun verður undirmaður Arsene Wengar og starfa sem frammistöðusérfræðingur (e. high performance specialist).