Gleðifréttir fyrir Arsenal-stuðningsmenn

Miðvörðurinn Gabriel Magalesh, sem hefur verið að glíma við meiðsli síðastliðinn mánuð, er snúinn aftur og er á varamannabekk Arsenal gegn Brighton í 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.